Um okkur

image_pdfimage_print

Þessi vefur er afrakstur samstarfs sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu  og Menntavísindasviðs HÍ um símenntun grunnskólakennara. Aðilar að samstarfinu eru:

Fræðslusvið Seltjarnarness
Menntasvið Kópavogsbæjar
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur
Skóladeild Garðabæjar
Skrifstofa mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðar
Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar
í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ og Menntamiðju.

Starfshópur verkefnisins:
Baldur Pálsson, baldur@seltjarnarnes.is
Edda Björg Sigurðardóttir, eddabsig@gardabaer.is
Dröfn Rafnsdóttir, drofn.rafnsdottir@reykjavik.is
Hekla Hannibalsdóttir, hekla@kopavogur.is
Magnea Ingimundardóttir, magnea@mos.is
Vigfús Hallgrímsson, vigfus@hafnarfjordur.is

Tengiliður vegna vefjarins sjálfs er Vigfús Hallgrímsson.