Viðmið og matskvarðar

image_pdfimage_print

Fræðslufundur 4. mars 2013
Háskóli Íslands – Skriða
Viðmið og matskvarðar

 

Erna Ingibjörg Pálsdóttir fjallaði um tilgang og markmið viðmiða og matskvarða og fór yfir vinnubrögð við gerð matskvarða.

 

Hildur Karlsdóttir kennari í Álftanesskóla sagði frá reynslu sinni af gerð og notkun matskvarða í kennslu.