Endurgjöf og sjálfsmat

image_pdfimage_print

Fræðslufundur 8. apríl 2013
Háskóli Íslands – Skriða
Endurgjöf og sjálfsmat

 

Viðfangsefnið kynntu Ragnheiður Hermannsdóttir sem hóf fyrirlesturinn en inn í hann koma einnig með sjónarmið sín Ketill Magnússon, foreldri (26. mín. og áfram) og Hrefna Birna Björnsdóttir, kennari (65. mín. og áfram).