Fræðsla haustið 2020

image_pdfimage_print

Fræðsla haustið 2020

Enn sem komið er er óljóst með fræðslu haustið 2020. Sökum óvissutíma með námskeiðahald á kórónuveirutíma er námskeiðhald enn í mótun.

Fyrsta verkefni skólaársins átti að vera ráðstefna sem ráðgerð var í samstarfi við Samtök áhugafólks um skólaþróun, Kennarafélag íslands og Sérkennarafélag Íslands. Sökum takmarkana á samkomuhaldi var ákveðið að fresta ráðstefnunni um eitt ár. Aðalfyrirlesari á ráðstefnunni átti að vera bandaríski prófessorinn Barabara Laster. Ákveðið var þó að fá Barböru til að flytja fyrirlesturinn rafrænt og var hann fluttur þann 24. ágúst 2020. Fyrirlesturinn má hlusta á hér neðar með glærum Barböru auk þess glærurnar eru einnig aðgengilegar sérstakelga á pdf sniði hér neðar