Skólastjórafræðsla um fjölmenningu 2018

image_pdfimage_print

Fræðslufundur fyrir skólastjórnendur var haldinn föstudaginn 23. nóvember 2018 á Grand hóteli

Fræðslufundur fyrir grunnskólastjórnendur um stjórnun og samskipti í fjölmenningarlegum grunnskóla. Fyrirlesari varAnnelie van Lunteren skólastjóri í Malmö í Svíþjóð, m.a. í Rosengårdskolan. Erindið var flutt á ensku.