Kennaraheimsóknir til Norðurlanda 2018-2019

image_pdfimage_print

Skólaárið 2018-2019 er sérstakt fræðsluverkefni í gangi á höfuðborgarsvæðinu sem miðar að því að efla grunnskólakennara í kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku. Verkefnið er í samstarfi við Rannís og styrkt af Erasmus+ menntaverkefni Evrópusambandsins.

 

Styrkir fengust til 12 skólaheimsókna þar sem hver ferð stóð í tvær vikur. Eftirfarandi kennarar fengu styrki til ferðanna:

  • Bjarney Gunnarsdóttir, Vogaskóla – Osló (Noregur).
  • Guðrún Halla Karlsdóttir, Sæmundarskóla – Stokkhólmur (Svíþjóð).
  • Ingibjörg Þorgerður Hjaltadóttir, Hörðuvallaskóla – Hörsholm (Danmörk).
  • Jóhanna Héðinsdóttir, Seljaskóla – Malmö (Svíþjóð).
  • Kristín Sigrún Sigurleifsdóttir, Garðaskóla – Kaupmannahöfn (Danmörk) og Osló (Noregur).
  • Lára Guðrún Agnarsdóttir, Austurbæjarskóla – Kaupmannahöfn (Danmörk).
  • Lísa María Kristjánsdóttir, Norðlingaskóla – Odsherred (Danmörk).
  • Margrét Ýr Ingimarsdóttir, Hvaleyrarskóla – Kaupmannahöfn (Danmörk).
  • Rósa Lyng Svavarsdóttir, Áslandsskóla – Ullvik (Noregur).
  • Sigrún Árdís Einarsdóttir, Salaskóla – Stokkhólmur (Svíþjóð).
  • Sólveig Edda Ingvarsdóttir, Hólabrekkuskóla – Malmö (Svíþjóð).
  • Thelma Hermannsdóttir, Varmárskóla – Sandefjord (Noregur).

Kynningar 15. mars 2019 og ferðasögur þátttakenda:

Kynningar 25. mars 2019 og ferðasögur þátttakenda: