List- og verkgreinar

image_pdfimage_print

Námsmat í list- og verkgreinum

Á vormisseri 2014 er einn fræðslufundur og þrjár vinnustofur .

Fræðslan miðaði að samræðu kennara um námsmat í grunnskólastarfi í samræmi við nýja aðalnámskrá grunnskóla (2011) og var ætlað að styðja við grunnskólakennara í að innleiða nýja aðalnámskrá í daglegt skólastarf, hér sérstaklega list- og verkgreinakennurum (íþróttakennarar meðtaldir).

Fræðslan:

  • 10. febrúar: Fræðsla í HÍ.
  • 24. mars: Vinnustofur í þremur grunnskólum kl. 14.30-16