Fræðsluvefur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

image_pdfimage_print

 

Fræðsla fyrir grunnskólakennara á skólaárinu 2022-2023 er komið. Það eru fræðslumyndbönd um fagmennsku og vinnuvernd.

Þessi vefur  hefur að geyma fræðslu fyrir grunnskólakennara í samstarfi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem hófst vorið 2013. Fræðslunni er miðlað gegnum upptökur og dreifiefni sem getur nýst kennurum og skólastjórnendum til símenntunar og starfsþróunar. Á kórónaveirufaraldstíma og eftir hann hafa áherslur breyst. Eru núna auknar áherslur á rafrænt efni og minna um staðbundin námskeið eða fræðslu.

Fræðslan á þessu vefsvæði er skipulögð í eftirfarandi þemum hér á vefsvæðinu þar sem nálgast má frekari upplýsingar um fyrri fræðslu:

Uppfært 2. desember 2022