Leiðsagnarmat

image_pdfimage_print

Á vormisseri 2013 fóru fram þrír fræðslufundir sem ætlaðir voru grunnskólakennurum og skólastjórnendum grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Fræðsluverkefnið er afrakstur samvinnu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um skólamál í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ.

Fræðslufundaröðin mun lagði áherslu á að fræða um námsmat í grunnskólastarfi í samræmi við nýja aðalnámskrá grunnskóla (2011) og er ætlað að styðja við grunnskólakennara í að innleiða nýja aðalnámskrá í daglegt skólastarf.

Fyrirlestrarnir eru aðgengilegir öllum kennurum og skólum eftir hvern fræðslufund á vefnum. Þannig var þess vænst að fræðslan geti nýst kennurum og skólum eftirá til upprifjunar og til kynningar innan skóla fyrir þá sem ekki komust á fyrirlestrana sjálfa.

Leiðsagnarmat: