Samstarf við nýja grunnskólaforeldra 2019

image_pdfimage_print

Málþing á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Rannsóknastofu í fjölmenningarfræðum við Háskóla Íslands

Haldið föstudaginn 5. apríl 2019 í Skriða, Stakkahlíð (Menntavísindasvið HÍ) kl. 13.30-16.

Erindi frá

Elizabeth Bik-yee Lay:
Parents reaching beyond home: Dispositions of immigrant parents towards their young adolescent’s academic experiences.

Katarzyna Wozniewska:
Hvernig geta foreldar stutt við móðurmál barna til að stuðla að virku tvítyngi þeirra?

Kriselle Lou Suson Jónsdóttir:
Vinna brúarsmiða með foreldrum tvítyngdra barna.

Kristrún Sigurjónsdóttir:
Hugleiðingar um foreldrasamstarf.

Donata H. Bukowska:
Samstarf skóla við innflytjendaforeldra.

Málþingið er hluti af fræðslu fyrir grunnskólakennara höfuðborgarsvæðisins þessi misserin um fjölmenningu og nám í grunnskólum.