Málþing um fjölmenningu 2018

image_pdfimage_print

Málþing um kennslu og aðlögun í fjölmenningarlegum grunnskóla haldið föstudagurinn 23. nóvember 2018 kl. 13.30-16 – Bratti, fyrirlestrarsalur í Hí v/Stakkahlíð:

Kl. 13:30 Opnun

Kl. 13:35 Teaching and integration in a multicultural school Annelie van Lunteren,  skólastjóri í Malmö

 

Kl. 14:45 Kaffihlé

Kl. 15:00 Brúarsmíði milli menningarheima Kriselle Lou Suson Jónsdóttir, Miðja máls og læsis (Reykjavík)

  • Glærukynning Kriselle Lou.

 

Kl. 15:20 Sjáumst á morgun?? Anna Rós Bergsdóttir, deildarstjóri Hvaleyrarskóla (Hafnarfjörður)

 

Kl. 15:40 Móðurmál og allir með! Renata Emilsson Peskova, Samtökin móðurmál