Vinnustofur 6. og 7. nóvember 2015

image_pdfimage_print

Föstudaginn 6. nóvember og laugardaginn 7. nóvember verða haldnar vinnustofur með skólastjórnendum og kennurum um málefni bráðgerra barna í grunnskólum. Verkefni þetta vinnur starfshópur SSH í samvinnu við félag áhugafólks um skólaþróun í tengslum við ársþing félagsins. Við höfum fengið tvo danska sérfræðinga til þess að leiða umfjöllun um viðfangsefnið, Kirsten Baltzer (KB) og Anette Gjervig (AG).

Vinnustofur, gögn:

Dagskráin var á þessa leið (fyrirlestrar og glærukynningar á ensku):

Vinnustofa 1: Föstudagur 6. nóvember kl. 9-12 í Hlöðunni, Gufunesi (Grafarvogi).
Markhópur: Skólastjórnendur í grunnskólum og starfsfólk skóla-/fræðsluskrifstofa.
Lýsing: Gifted and talented students in schools (Kirsten Baltzer og Anette Gjervig)

 

Vinnustofa 2: Laugardagur 7. nóvember kl. 9-12 í Háteigsskóla.
Markhópur: Yngri barna kennarar (6-12 ára nemendur)
Lýsing: Teaching in primary classes (Anette Gjervig )

 

Vinnustofa 3: Laugardagur 7. nóvember kl. 9-12 í Háteigsskóla.
Markhópur: Eldi barna kennarar (12-15 ára nemendum)
Lýsing: Teaching en middle school and lower secondary classes (Kirsten Baltzer)

 

Erindi á ráðstefnu Samtaka áhugafólks um Skólaþróun í Skriðu 6. nóvember og tengd gögn:

Fulltrúar sveitarfélaganna í starfshópnum hafa sent út upplýsingar um vinnustofurnar með skráningargögnum sem senda skal útfyllt til viðkomandi grunnskólaskrifstofu.

Auglýsing um vinnustofurnar:
Vinnustofur_bráðgerir-og-hæfileikar_haust2015_Auglýsing-a4.

Gjervig og Baltzer héldu erindi á ráðstefnu Samtaka áhugafólks um skólaþróun 6. nóvember 2015 í Skriðu. Eftirfarandi er upptaka af erindi þeirra:

 

Inni í erindinu var sýnt annað myndband en þar sem það er höfundarvarið var því sleppt í upptöku en hægt er að skoða það myndband sérstaklega: