Fræðsluvefur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Þessi vefur  hefur að geyma fræðslu fyrir grunnskólakennara í samstarfi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem hófst vorið 2013. Fræðslunni er miðlað gegnum upptökur og dreifiefni sem getur nýst kennurum til símenntunar og starfsþróunar.

Nýjasta efnið á þessum vef er um fjölmenningarlegt skólastarf (sjá hnappinn FJÖLMENNING í veftrénu) þar sem verið er að bæta inn nýja efni þessi misserin. Nýlokið er fræðslu um fjölmenningarlegt skólastarf í East-London (Jim McLucas) og sjónarmið erlendra foreldra til íslenska grunnskólans (Hermína Gunnþórsdóttir). Sjá nánar hér. Framundan er fræðsla sem tengist námsferðum til Skandinavíu sem verður á vorönn 2018 og kynnt hér nánar þegar nær dregur.

Fræðslan á þessu vefsvæði er skipulögð í eftirfarandi þemum hér á vefsvæðinu þar sem nálgast má frekari upplýsingar um fyrri fræðslu:

Uppfært 24 .september 2017