Fræðsluvefur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Þessi vefur  hefur að geyma fræðslu fyrir grunnskólakennara í samstarfi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem hófst vorið 2013. Fræðslunni er miðlað gegnum upptökur og dreifiefni sem getur nýst kennurum til símenntunar og starfsþróunar. Fræðslan er skipulögð í eftirfarandi þemum:

vinnustofa-auglysing