Fræðsluvefur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

image_pdfimage_print

Málþing um samstarf við grunnskólaforeldra sem hafa annað móðurmál en íslensku verður haldið föstudaginn 5. apríl kl. 13.30-16 í Skriðu, fyrirlestrarsal í Háskóla Íslands í Stakkahlíð (Menntavísindasvið).

Á þinginu munu eftirtaldir aðilar halda erindi en þeir hafa allir reynslu á sviði foreldrasamstarfs við foreldra af erlendu bergi. Nánari dagskrá má sjá hér neðar.

Aðgangur er ókeypis og fer skráning fram á síðunni: http://bit.ly/SShmalthing2019-5april

Allir velkomnir.

 

Þessi vefur  hefur að geyma fræðslu fyrir grunnskólakennara í samstarfi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem hófst vorið 2013. Fræðslunni er miðlað gegnum upptökur og dreifiefni sem getur nýst kennurum og skólastjórnendum til símenntunar og starfsþróunar.

Fræðslan á þessu vefsvæði er skipulögð í eftirfarandi þemum hér á vefsvæðinu þar sem nálgast má frekari upplýsingar um fyrri fræðslu:

Uppfært 24 .september 2017